UM VITA

Á þessum síðum finnur þú allar upplýsingar um VITA, nýjustu tilboðin, ferðaskilmála, upplýsingar um hópabókanir og fleira.

Farangurs upplýsingar

Icelandair: 


icelandair_logo.png

 

Leyfilegt er að taka með eina 23 kg tösku ef flogið er á Economy class til Evrópu. 
Handfarangur má ekki vera stærri en 55x40x20 cm.  
Leyfilegt er að taka með tvær 23 kg töskur sem vega hvor um sig að hámarki 23 kg ef flogið er á Economy class til Bandaríkjanna og Kanada. 

Hægt er að fá nánari upplýsingar um farangur hjá Icelandair hér. 

Primera Airlines:


primera_air_logo.png

 

Leyfilegt er að taka með eina 23 kg tösku á mann og eina 10 kg í handfarangur. Handfarangur má ekki vera stærri en 50x40x20.
Leyfilegur farangur með ungabarni er ein meðalstærð af skiptitösku með helstu nauðsynjum fyrir barnið. Kerra fyrir barnið eða burðarstóll. 

Hægt er að fá nánari upplýsingar um farangur hjá Primera hér. 

Evelop: 


everlop_logo.png

 

Leyfilegt er að hafa eina 23 kg tösku á mann. Verðið á auka vigt er 4€ á kg. Töskur mega ekki vera þyngri en 32 kg. 
Handfarangur má vera 10 kg. Stærð 50x40x25. 

Hægt er að fá nánari upplýsingar um farangur hjá Evelop hér.