fbpx Arsenal | Vita

Arsenal

Emirates Stadium

Upplýsingar um ferð: 

 

Það er ekki hægt að bóka ferðir á Arsenal leiki í bókunarvélinni. Það er einungis hægt með því að hringja í okkur í síma 570-4472 eða senda okkur tölvupóst

Myndagallerí

VITA sport mun bjóða upp á ferðir á leiki Arsenal á Emirates Stadium í allan vetur.

Við erum með ársmiða á Club Level hæðinni, hólf 66-77. Club Level er miðhæðin á vellinum, sem tekur um 9000 manns í sæti. Frábær aðstaða fyrir og eftir leik ásamt drykkjum í hálfleik.  Íslenskir Arsenal aðdáendur þekkja Club Level hæðina vel og er óhætt að segja að viðskiptavinir okkar hafa veitt þessari þjónustu frábærar viðtökur.

Verðið á ferðunum er misjafnt og fer eftir leik. Vakin er athygli á því að leikdagar geta færst til um 1-2 daga vegna vali á sjónvarpsleikjum.

ATH, hægt er að fá verð með að hafa samband við okkur í síma 570-4472 eða senda okkur tölvupóst. Einnig er hægt að kaupa staka miða á flesta leikina.

Flogið er með áætlunarflugi Icelandair til London í allar ferðirnar.  Gist er á 3ja til 4ra stjörnu hótelum miðsvæðis í London. Ef þið hafið óskir um hótel getum við athugað hvort við getum bókað þar. Það er ekki hægt að bóka ferðir á Arsenal leiki í bókunarvélinni. Það er einungis hægt með því að hringja í okkur í síma 570-4472 eða senda okkur tölvupóst
Ekki er hægt að nota vildarpunkta til að greiða niður hluta ferðarinnar.  Eftir sem áður fá þó þeir farþegar sem eru í vildarklúbbi Icelandair vildarpunkta fyrir flugið í ferðunum.

Leikjaplan Arsenal 2019-2020!

Dagseting;
(+/- 1 til 2 dagar)
Leikur:
17. ágúst 2019 Arsenal v Burnley
1. september 2019 Arsenal v Tottenham
22. september 2019 Arsenal v Aston Villa
6. október 2019 Arsenal v Bournemouth
27. október 2019 Arsenal v Cr.Palace
2. nóvember 2019 Arsenal v Wolves
23. nóvember 2019 Arsenal v Southampton
3. desember 2019 Arsenal v Brighton
15. desember 2019 Arsenal v Man.City
28. desember 2019 Arsenal v Chelsea
1. janúar 2020 Arsenal v Man.Utd
18. janúar 2020 Arsenal v Sheffield Utd.
16. febrúar 2020 Arsenal v Newcastle
22. febrúar 2020 Arsenal v Everton
7. mars 2020 Arsenal v West Ham
4. apríl 2020 Arsenal v Norwich
18. apríl 2020 Arsenal v Leicester
2. maí 2020 Arsenal v Liverpool 
17. maí 2020 Arsenal v Watford

 

SJÁ NÁNARI FERÐALÝSINGU
Upplýsingar um ferð: 

 

Það er ekki hægt að bóka ferðir á Arsenal leiki í bókunarvélinni. Það er einungis hægt með því að hringja í okkur í síma 570-4472 eða senda okkur tölvupóst

 • Leikirnir

 • Club Level stúkan

 • Veðrið

 • Flugtími

  Kef LHR

  3:05

  Morgunflug

 • Gjaldmiðill

  £

  Pund

  Gengi

Sjá Kortasýn Sjá gististaði

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun