Bikeweek á Daytona 13. - 23. mars

Mekka mótorhjólaáhugamanna.

Ferðir
Flug
Báðar leiðir
Aðra leið

Myndagallerí

Bikeweek á Daytona 13. - 23. mars

Fararstjóri er Hafsteinn Emilsson.
Flogið með Icelandair. 

Nú gefst hjólafólki kostur að fara á stærstu mótorhjólasamkomu í heimi á Daytona Bike Week á Florida. 
Þar sýna allir helstu mótorhjólaframleiðendur hjólin sín, aukahluti og bókstaflega allt sem tilheyrir mótorhjólum.

Flogið með Icelandair til Orlando. Gist verður á Rosen Inn at Pointe á International Drive í Orlando sem er frábærlega staðsett.

Í boði eru dagsferðir til Daytona á Bike Week og ýmsar hjólaferðir.

Fyrir þá sem vilja leiga hjól, vinsamlega sendið tölvupóst á idda65@hotmail.com

Sjá nánari ferðalýsingu
Ferðir
Flug
Báðar leiðir
Aðra leið
 • Veðrið

 • Flugtími

  Kef íkon mynd af flugvél MCO

  Eftirmiðdagsflug

 • Gjaldmiðill

  $

  USD

  Gengi

Sjá Kortasýn Sjá gististaði