El Rompido - Kvennaferð

Það verður fjör

Bókaðu þína ferð
Báðar leiðir
Aðra leið

Myndagallerí

Kvennaferð til El Rompido á Spáni 3. - 10. april!
 

Einar Lyng, PGA kennari og fararstórinn í þessari ferð verður með golfskóla í 5 daga sem kostar aukalega 25.000 kr. sem hægt er að skrá um leið og bókun er gerð á netinu.

Nánari upplýsingar um fyrirkomulag kennslunnar verður kynnt á staðnum.

Dvalið verður í íbúðagistingu á El Rompdio þar sem "allt er innfalið" bæði matur og drykkir. Okkar viðskiptavinir sem hafa gist í þessum íbúðum þar sem "allt er innifalið" hafa komið mjög glaðir heim og hafa sagt okkur að þetta er besta "allt innifalið" staður sem þeir hafa upplifað. 

Það verður spilað mikið golf og slegið á létta strengi. Alls konar keppnir viðhafðar svo sem texas parakeppni og fleira.  Farið verður til Huelva einn eftirmiðdag eftir golf og skoðað í búðir og sest á bari. Ekta spænsk tapas veisla einn eftirmiðdag á góðum stað í strandbænum El Rompido. Ferð á hinn bráðskemmtilega La Monacilla golfvöllinn fyrir þær sem hafa áhugi á því. 

Ómissandi ferð fyrir golfskvísur á öllum aldri og frábært tækifæri til að koma sveiflunni í lag fyrir næsta golfsumar.

Flugtímar:
Keflavík – Faro:  kl. 07:30 lending kl. 12:40
Faro – Keflavík:  kl. 13:40 lending kl. 16:40

Sjá nánari ferðalýsingu
Bókaðu þína ferð
Báðar leiðir
Aðra leið
  • Veðrið

  • Flugtími

    Kef íkon mynd af flugvél FAO

    4,10 klst

    Morgunflug

Gististaðir

Kort

Sjá alla gististaði
Sjá Kortasýn Sjá gististaði