fbpx Gautaborgarleikar í frjálsum íþróttum 2022 | Vita

Gautaborgarleikar í frjálsum íþróttum 2022

Frábært frjálsíþróttamót fyrir unglinga í miðborg Gautaborgar

Upplýsingar um ferð: 

Gautaborgarleikar 2022  
25 ára afmælismót.    
15.júní - 22.júní 2022   

Bókanir og nánari upplýsingar:

VITA Sport

Í síma 570 44 72

Í tölvupósti : [email protected] 

Myndagallerí

                                         

                                       Gautaborgarleikar í frjálsum íþróttum              

                                                   25 ára afmælismót

                                                 15.júní - 22.júní 2022

 

Mótið fer fram dagana: 17.18. og 19.júní

Eins og ávallt þá er Vita Sport er með ferð á Gautaborgarleikana í frjálsum íþróttum 2022.

Frábært mót í frábærri borg. Við höfum farið með frjálsíþróttafélög á mótið í mörg ár þó að þátttaka hafið fallið niður síðustu 2 árin af augljósum ástæðum. 

Ferðatillhögun.

Ferðin er hefðbundin
Flogið er út miðvikudaginn 15.júní og heim viku síðar miðvikudaginn 22.júní

Gist er á Scandic Europe í Gautaborg.

Einnig er boðið upp á gistingu á farfuglaheimili fyrir þá sem vilja það frekar.

 

Upplýsingar um Gautaborgarleikana.

Alþjóðlegt unglingamót haldið í Gautaborg

Mótið er haldi á Ullevi leikvanginum glæsilega.

Mótið hefst á föstudegi og lýkur á sunnudegi.

 

Hagnýtar upplýsingar.

Gjaldmiðillinn er sænsk króna – SEK

Gautaborg er mjög skemmtileg borg og býður upp á margt.

Samgöngukerfið er frábært í borginni

Sporvagnar og strætisvagnar, mjög auðvelt að ferðast um borgina

Gamli bærinn með skemmtilegum göngugötum

Gott úrval verslana, kaffi- og veitingastaða.

Þar er líka Nordstan, stærsta verslunarmiðstöðin

Miklir afþreyingarmöguleikar í borginni

Liseberg hinn frábæri Tívolí- og skemmtigarður er í miðborginni.

Paddan síkjabátarnir alltaf vinsælir

Einnig Universeum vísindasafnið í miðbænum, frábær skemmtun.

Ýmis söfn og margt annað

 

Gisting.

Gist er á Hotel Scandic Europe í Gautaborg.

Mjög flott og vel staðsett bæði gangvart mótinu og borginni

 

 

Verð og Innifalið.

Verð : 132.500 á mann í þriggja og fjögurra manna herbergjum. 

Fararstjórar í tveggja manna herbergjum.

 

 

Innifalið:

Flug, flugvallarskattar, akstur á milli flugvallar og gistingar erlendis, nesti í rútum, gisting með morgunverði á hótel Scandic, akstur til og frá valinn dag að Kasjöen og íslensk fararstjórn.

 

Fararstjóri.

Fararstjóri í ferðinni verður Sverrir Reynisson, eins og venjulega.

Hann þekkir mótið vel, allar aðstæður sem og borgina sjálfa.

Hann er sænskumælandi. 

 

 

Bókanir og nánari upplýsingar:

VITA Sport

Í síma 570 44 72

Í tölvupósti : [email protected] og/eða [email protected]

 

 

 

SJÁ NÁNARI FERÐALÝSINGU
Upplýsingar um ferð: 

Gautaborgarleikar 2022  
25 ára afmælismót.    
15.júní - 22.júní 2022   

Bókanir og nánari upplýsingar:

VITA Sport

Í síma 570 44 72

Í tölvupósti : [email protected] 

  • Verð og innifalið

  • Hagnýtar upplýsingar

  • Veðrið

  • Flugtími

    Kef GOT

    3

    Morgun- og eftirmiðdagsflug

Sjá Kortasýn Sjá gististaði

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun