fbpx Gautaborgarleikar í frjálsum íþróttum 2022 | Vita

Gautaborgarleikar í frjálsum íþróttum 2022

Frábært frjálsíþróttamót fyrir unglinga í miðborg Gautaborgar

Upplýsingar um ferð: 

Frábært frjálsíþróttamót í miðborg Gautaborgar.
Dagsetning á mótinu sumarið 2022 er ekki komin, en væntanleg fljótlega. 
Nánari upplýsingar á [email protected] eða í síma 570 4472. 

Myndagallerí

Gautaborgarleikar í frjálsum íþróttum 2022
(Ath. endanleg dagsetning er ekki komin - en verður sett hér inn um leið og hún er klár)
​Vita Sport er með ferð á Gautaborgarleikana í frjálsum íþróttum 2022. 

Frábært mót í frábærri borg. Við höfum farið með frjálsíþróttafélög á mótið í mörg ár þó að þátttaka hafið fallið niður síðustu 2 árin af augljósum ástæðum.  

Upplýsingar um Gautaborgarleikana.

 • Endanleg dagsetning fyrir sumarið 2022 er ekki komin, en væntanleg fljótlega. 
 • Alþjóðlegt unglingamót haldið í Gautaborg
 • Mótið er haldi á Ullevi leikvanginum glæsilega.
 • Mótið hefst á föstudegi og lýkur á sunnudegi.
 • Mótið var haldið fyrst árið 1996.
 • VITA Sport verður með ferð á leikana
 • Eins og áður þá bjóðum við upp á nokkra gistimöguleika. 

 

Hagnýtar upplýsingar.

 • Gjaldmiðillinn er sænsk króna - SEK
 • Gautaborg er mjög skemmtileg borg og býður upp á margt. 
 • Samgöngukerfið er frábært í borginni
 • Sporvagnar og strætisvagnar, mjög auðvelt að ferðast um borgina
 • Gamli bærinn með skemmtilegum göngugötum
 • Þar er líka Nordstan, stærsta verslunarmiðstöðin
 • Gott úrval verslana, kaffi- og veitingastaða.
 • Miklir afþreyingarmöguleikar í borginni
 • Liseberg hinn frábæri Tívolí- og skemmtigarður er í miðborginni.
 • Paddan síkjabátarnir hafa verið vinsælir
 • Einnig Universeum vísindasafnið í miðbænum, frábær skemmtun.
 • Ýmis söfn og margt annað

 

Fararstjóri.

Fararstjóri í ferðinni verður Sverrir Reynisson, eins og undanfarin ár. Hann þekki mótið vel, allar aðstæður og borgina. Hann er sænskumælandi.  

Verð og Innifalið.

Tilhögun ferðarinnar er með hefðbundnum hætti og áður. 
Verð: Ekki tilbúið, en verður vonandi innan skamms.
Innifalið: flug, flugvallarskattar, akstur á milli flugvallar og gistingar erlendis, gisting með morgunverði, akstur til og frá valinn dag til Käsjöen, íslensk fararstjórn.

Bókanir og nánari upplýsingar :

Bókanir og nánari upplýsingar hjá VITA Sport í síma 570 44 72 eða í tölvupósti : [email protected]

 

SJÁ NÁNARI FERÐALÝSINGU
Upplýsingar um ferð: 

Frábært frjálsíþróttamót í miðborg Gautaborgar.
Dagsetning á mótinu sumarið 2022 er ekki komin, en væntanleg fljótlega. 
Nánari upplýsingar á [email protected] eða í síma 570 4472. 

 • Verð og innifalið

 • Hagnýtar upplýsingar

 • Veðrið

 • Flugtími

  Kef GOT

  3

  Morgun- og eftirmiðdagsflug

Sjá Kortasýn Sjá gististaði

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun