fbpx HM í handbolta í Gautaborg | Vita

HM í handbolta í Gautaborg

Milliriðillinn

Ferðir
Flug
Báðar leiðir
Aðra leið

Myndagallerí

HM í handbolta í Gautaborg janúar 2023!

Vita Sport er með pakkaferð á tvo leiki á milliriðil HM í handbolta sem fram fer í Gautaborg í janúar 2023

Beint flug með Icelandair til Gautaborgar.
FI1556    20JAN   KEF GOT   08:00  12:00
FI1557    23JAN   GOT KEF   00:55  02:55

Gist verður á Scandic Crown 4* hóteli.  Gott hótel, frábærlega staðsett í miðborginni.  
Hotel Scandic Crown
Polhemsplatsen 3
411 11 Göteborg

Hótelið er í göngufæri frá Scandinavium Arena þar sem leikirnir fara fram. 
Dagspassar í höllina 20. og 22. janúar.
Sætin sem Íslendingar fá á milliriðilinn eru í hólfi G og H (samliggjandi hólf).
Nánari upplýsingar um afhendingu miðana koma síðar. 

Akstur til og frá flugvelli erlendis.
Á brottfarardegi er hægt að geyma farangurinn á hóteli fram að brottför.

Verð: 159.500 kr á mann í tvíbýli
Verð: 179.500 kr á mann í einbýli

Innifalið; Flug, flugvallarskattar, gisting í tvær nætur í miðborg Gautaborgar (ca. 2 km frá Scandinavium hölllinni) með morgunverði og dagpassar í höllina 20. og 22. janúar, rúta til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn.
1 innrituð taska (23 kg) ásamt 10 kg handfarangurstaska á mann. 

Riðlakeppnin fer fram í Kristianstad 12. - 16. janúar. Ísland leikur í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Suður-Kóreu. Þrjú lið fara áfram í milliriðil.
ATH. sætaframboð er takmarkað og Icelandair áskilur sér rétt til að fella niður ferðina ef næg þátttaka næst ekki.  

Sjá nánari ferðalýsingu
Ferðir
Flug
Báðar leiðir
Aðra leið
  • Ferðatilhögun

  • Verð og innifalið

Gististaðir

Kort

Sjá alla gististaði
  • Veðrið

  • Flugtími

    Kef KEF

    3:00

    Morgunflug

Sjá Kortasýn Sjá gististaði

Kortasýn

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun