HM í Rússlandi 2018

Komdu með og upplifðu ævintýrið með strákunum okkar!

Ferðir
Flug
Báðar leiðir
Aðra leið

Myndagallerí

Fyrsti leikur gegn Argentínu er kominn í sölu. Nánari upplýsingar:

Beint flug með Icelandair, flugtímar:
15. júní               FI 1452               KEF SVO             16:30    23:55
17. júní               FI 1453               SVO KEF             12:50    14:45   

Gisting, 4 stjörnu hótel í Moskvu:

Azimut Hotel Smolenskaya eða sambærilegt!
https://en.azimuthotels.com/Russia/azimut-hotel-smolenskaya-moscow/gallery/

Verð á mann í tvíbýli     =            195.000 kr.
Verð á mann í einbýli    =            245.000 kr
Innifalið: Flug, skattar, gisting í 2 nætur með morgunverði, rútur til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn innifalin í verði.

ATH miðar á leiki eru ekki innifaldir, þeir eru seldir af FIFA - Linkur á FIFA

Leikir Íslands:
16. júní gegn Argentínu í Moskvu
22.júní gegn Nígeríu í Volograd
26.júní gegn Króatíu í Rostov

Skráðu þig á HM póstlistann okkar: https://clients.zenter.is/vita/HM2018/mig-langar-til-russlands/

VITA Sport byggir á áratuga reynslu í skipulagningu fótboltaferða og samanstendur af þaulreyndu starfsfólki.

 

Sjá nánari ferðalýsingu
Ferðir
Flug
Báðar leiðir
Aðra leið
  • Veðrið

  • Flugtími

    Kef íkon mynd af flugvél SVO

    04:25

    Eftirmiðdagsflug

Gististaðir

Sjá alla gististaði
Sjá Kortasýn Sjá gististaði