Íslenski knattspyrnuskólinn

Einstakt tækifæri fyrir stelpur og stráka

Ferðir
Flug
Báðar leiðir
Aðra leið

Myndagallerí

Íslenski fótboltaskólinn á Spáni. Nánari upplýsingar fyrir 2019 síðar!

Facebook síða skólans

Umfjöllun um skólann

Skólinn var stofnaður sumarið 2016, fyrsti sinnar tegundar. Íslenskur skóli á erlendri grundu þar sem þjálfarar eru vel menntaðir, íslenskir, reynslumiklir toppþjálfarar. Lögð er áhersla á  einstaklingasmiðaðar æfingar við toppskilyrði á Spáni. Staðurinn er ein nýjasta knattspyrnumiðstöðin á Spáni þar sem mörg af toppliðum í Evrópu koma reglulega til að æfa.

Skólinn var fyrst starfræktur sumarið 2016 og hefur slegið í gegn. Þessi tvö sumur hafa tæplega 90 ungir knattspyrnuiðkendur sótt skólann.

 

 

Sjá nánari ferðalýsingu
Ferðir
Flug
Báðar leiðir
Aðra leið
 • Veðrið

 • Flugtími

  Kef íkon mynd af flugvél ALC

  04:35

  Eftirmiðdagsflug

 • Gjaldmiðill

  Evra

  Gengi

Gististaðir

Sjá alla gististaði
Sjá Kortasýn Sjá gististaði