fbpx Kanarí með Kalla og Svönu | Vita

Kanarí með Kalla og Svönu

Gott fólk 60

Ferðir
Flug
Báðar leiðir
Aðra leið

Myndagallerí

Frábær ferð á góðu verði!

Beint flug með Icelandair
9. og 23.nóvember í 14 eða 28 nætur. 
Nánari upplýsingar um dagskrá í boði eru á staðnum. 
Fararstjórar: Svanhildur Davíðsdóttir og Karl Rafnsson. 

Lækkaðu verð ferðarinnar um allt að 60.000 kr á mann með Vildarpunktum Icelandair

Skemmtidagskrá í sólinni. Léttar gönguferðir og ýmis afþreying. Ferðir fyrir fólk á besta aldri. Markmiðið er að bjóða upp á hagstæð kjör og góða þjónustu á þessum notalega og þægilega áfangastað. 

Á Kanarí  bjóðum við upp á úrval góðra hótela og fjölbreytta dagskrá.


sol_gott_folk_60_4.jpg

Dagskráin samanstendur af morgunleikfimi, spilabingó, verslunarferðum, félagsvist og ýmsum skemmtilegum uppákomum.  Minigolfið og kaffihúsaröltið eru alltaf á sínum stað.  Einnig verður boðið upp á léttar og skemmtilegar gönguferðir.  


kanari_almennt_sand_dunes.jpg

Kalli og Svana hafa áralanga reynslu af fararstjórn með VITA. Þau hafa verið nokkur ár á Kanarí og eru löngu orðin þekkt fyrir sína frábæru dagskrá og ekki síður fyrir einstaka þjónustulund.
Upplifðu og njóttu í fallegu umhverfi með dásamlegar strendur, gæða gistingu á góðu verði og úrval af verslunum og veitingastöðum. 

 

 

Lesa meira um ferð
Ferðir
Flug
Báðar leiðir
Aðra leið
 • Hagnýtar upplýsingar

 • Verslun og þjónusta

 • Flogið með Icelandair

Gististaðir

Sjá alla gististaði
 • Veðrið

 • Flugtími

  Kef FI1513

  5,5 klst

  Morgunflug

 • Gjaldmiðill

  Evra

  Gengi

 • Bjórverð

  Meðalverð 4-6 EUR

Sjá Kortasýn Sjá gististaði

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun