Kanarí - Moggaklúbbur

Tilboð í sól

Las Camelias

12. desember, 10 nætur.

59.900

Á mann m.v. 2 í herbergi á Las Camelias. 

Roque Nublo

12. desember, 10 nætur.

64.900

Á mann m.v. 2 í íbúð á Roque Nublo. 

Abora Catarina

12. desember, 10 nætur.

149.900

Á mann m.v. 2 í herbergi með öllu inniföldu á Abora Catarina. 

Myndagallerí

Veðursæld og þægilegt loftslag! Frábært fyrir alla fjölskylduna. 

Flogið með Icelandair!

Á Kanarí er hlýr sjór og frábær strandlengja. Þá má nefna gott úrval fjölbreyttra veitingastaða og fjölda verslana.

Íslenskir „Kanarífuglar“ pakka gjarnan niður sumarkjólum, stuttbuxum, sundfötum og sólaroliu á meðan skammdegi og snjóskaflar gera landanum lífið leitt hér heima. Ástæðan er einföld - að halda á heitari mið, hlaða batteríin og njóta lífsins í sól og sælu.

Kanaríeyjar eru einnig vinsæll áfangastaður yfir sumartímann.
Eyjarnar búa yfir töfrandi sjarma sem virkar sem sterkt aðdráttarafli á sólþyrsta ferðamenn.

VITA býður upp á gistingu á nokkrum mismunandi stöðum, þar á meðal: 

Við Ensku ströndina
Á Maspalomas Meloneras svæðinu

Hér er allt til alls og því allar forsendur til staðar fyrir fullkomið frí!

Sjá upplýsingar um hina ýmsu afþreyingu á Kanarí undir ,,Afþreying". 

Sjá nánari ferðalýsingu

Las Camelias

12. desember, 10 nætur.

59.900

Á mann m.v. 2 í herbergi á Las Camelias. 

Roque Nublo

12. desember, 10 nætur.

64.900

Á mann m.v. 2 í íbúð á Roque Nublo. 

Abora Catarina

12. desember, 10 nætur.

149.900

Á mann m.v. 2 í herbergi með öllu inniföldu á Abora Catarina. 

 • Veðrið

 • Flugtími

  Kef íkon mynd af flugvél LPA

  5:30 klst.

  Morgunflug

 • Gjaldmiðill

  Evra

  Gengi

Sjá Kortasýn Sjá gististaði