Kúba

Ógleymanleg og töfrum líkust

 • Pakkaferðir
  +
  -
  +
  -
  +
  -

  Verð frá

  269.900 kr    og 12.500 Vildarpunktar** Á mann m.v. 2 í herbergi - 4 nætur á Nacional Havana og 3 nætur Iberostar Bellavista. 3. febrúar, 7 nætur.

 • Flug

Myndagallerí

VITA býður beint flug til Kúbu með Icelandair. 

20. október 2017 - 7 nætur
3. febrúar 2018 - 7 nætur

Fararstjórar: Kristinn R. Ólafsson og Stefán Ásgeir Guðmundsson.

Kostir í boði:

 • 7 nætur í Havana 
 • 7 nætur í Varadero eða
 • 4+3, sem eru 4 nætur í Havana og 3 nætur í Varadero.
   

Ævintýraeyjan Kúba í suðri hefur lengi heillað gesti sem þangað koma og vilja upplifa allt það sem eyjan hefur upp á að bjóða, hvort sem það er tónlistin, vindlarnir, rommið, hvítar strendurnar eða einfaldlega hið þægilega og afslappaða andrúmsloft sem ríkir á Kúbu.


havana-kuba

Lengstum hefur heimsókn til Kúbu verið eins og að stíga aftur í tímann inn í vel varðveitt tímahylki en á síðustu árum hefur lífið á Kúbu hægt en örugglega færst í átt til nútímans. Fortíðina er þó enn að finna í húsabyggingum, sjarmerandi götumyndinni og misvel uppgerðum fornbílunum. Á Kúbu er að finna suðupott ólíkra menningarheima þar sem gætir áhrifa bæði frá Afríku og frá Spáni og bera eyjaskeggjar þess glögglega merki.

Ferð til Kúbu er bæði ógleymanleg og töfrum líkust.


kuba2.jpg

Sjá nánari ferðalýsingu
 • Pakkaferðir
  +
  -
  +
  -
  +
  -

  Verð frá

  269.900 kr    og 12.500 Vildarpunktar** Á mann m.v. 2 í herbergi - 4 nætur á Nacional Havana og 3 nætur Iberostar Bellavista. 3. febrúar, 7 nætur.

 • Flug
 • Veðrið

 • Flugtími

  Kef íkon mynd af flugvél VRA

  9 klst.

  Morgunflug

 • Gjaldmiðill

  Kúbverskur peso

  Gengi

Gististaðir

Sjá alla gististaði
Sjá Kortasýn Sjá gististaði