Liverpool

The Code Lounge

 • Pakkaferðir
  +
  -
  +
  -
  +
  -

  Verð frá

  114.500 kr    * á mann í tvíbýli

 • Flug

Myndagallerí

VITA sport mun standa fyrir ferðum á leiki Liverpool á Anfield Road í allan vetur.

Við erum komin með nýja hospitality miða í The Code Lounge í Block L11 og L12.
Miðarnir eru vel staðsettir, maður sér allan völlinn mjög vel þar sem setið er, án þess þó að vera of hátt uppi eða of langt frá vellinum.  Fyrir leik er aðgangur að The Code Lounge þar sem er hægt að kaupa mat og drykk og í hálfleik er svo boðið upp á einn drykk. Lounge'ið er svo opið í klukkutíma að leik loknum. 
Á myndunum hér fyrir ofan má sjá hvar miðarnir okkar eru staðsettir og hvernig útsýnið er yfir völlinn frá sætunum.

Flogið er með áætlunarflugi Icelandair í allar ferðirnar, í flestum tilfellum í beinu áætlunarflugi til Manchester. Gist er á Jurys Inn í öllum ferðunum, ágætt 3 stjörnu hótel niður við höfnina í miðborg Liverpool.
Flestar ferðirnar eru með íslenskan fararstjóra og rútuferðir til og frá flugvellinum.

FI 440    KEF MAN     08:00              10:35/11:35     
FI 441    MAN KEF     13:25/12:25     15:00 eða FI495   BHX KEF   12:25   15:10

Ekki er hægt að nota vildarpunkta til að greiða niður hluta ferðarinnar.  Eftir sem áður fá þó þeir farþegar sem eru í vildarklúbbi Icelandair vildarpunkta fyrir flugið í ferðunum.

Í flestum ferðið er boðið upp á skoðunarferð um völlinn sem farþegar greiða fyrir á staðnum. 

Vanti þig frekari upplýsingar eða hafir þú áhuga á að vita meira skaltu hafa samband við VITA sport með því að senda okkur tölvupóst eða hringja í síma 570 4472

Ef bókað er í gegnum síma, eða með því að senda okkur tölvupóst þá bætist við 2500 kr. bókunargjald á hvern farþega. 

Sjá nánari ferðalýsingu
 • Pakkaferðir
  +
  -
  +
  -
  +
  -

  Verð frá

  114.500 kr    * á mann í tvíbýli

 • Flug
 • Veðrið

 • Flugtími

  Kef -> MAN

  2,5

  Morgunflug

 • Gjaldmiðill

  GBP

  Pund

  Gengi

 • Bjórverð

  Meðalverð 4 GBP

Gististaðir

Sjá alla gististaði
Sjá Kortasýn Sjá gististaði