Liverpool
Ferðir á Anfield
Myndagallerí
Ferðir með VITA Sport á Anfield veturinn 2022
Ferðirnar eru í samstarfi við Liverpool klúbbinn á Íslandi eins og mörg undanfarin ár.
Flestar ferðirnar okkar eru með áætlunarflugi Icelandair til Manchester. Flogið út með morgunflugi á föstudögum og heim í hádeginu á mánudögum.
Gist er á Marriott Hotel City Centre, gott 4 stjörnu hóteli í miðborg Liverpool.
Innifalið í ferðunum okkar er flug, flugvallarskattar, gisting með morgunverði og miði á leikinn.
Frekari upplýsingar veitum við í gegnum netfangið [email protected] eða í gegnum síma 570-4472.
ATH að verðin sem sjá má hér á netinu eiga við ef bókað er í bókunarvélinni okkar hér á síðunni, en ef bókað er í gegnum síma eða tölvupóst bætast 2.500 kr. bókunargjald á hvern farþega.
Ferðir á heimaleiki Liverpool veturinn 2022
9. - 13. september Liverpool v Wolves 4 nætur 149.500 kr á mann í tvíbýli, 184.500 kr á mann í einbýli.
30. sept - 3. okt Liverpool v Brighton 3 nætur 149.500 kr á mann í tvíbýli, 176.500 kr á mann í einbýli.
14. - 17. október Liverpool v Man.City 3 nætur 179.500 kr á mann í tvíbýli, 206.500 kr á mann í einbýli
19. október Liverpool v Westham Leikur í miðri viku, sendið á [email protected] ef þið viljið fá tilboð.
28. - 31. október Liverpool v Leeds 3 nætur 159.500 kr á mann í tvíbýli, 186.500 kr á mann í einbýli.
11. - 14. nóvember Liverpool v Southampton 3 nætur 159.500 kr á mann í tvíbýli, 186.500 kr á mann í einbýli**
Innifalið í ferðunum*; Flug til og frá Manchester með Icelandair, skattar, gisting með morgunverði á Marriott Hotel City Centre og miði á leikinn.
*Nema ferðin á Southampton leikinn 11. nóvember.
**Innifalið í ferðinni á Liverpool - Southampton 11. nóvember; Flug til og frá Liverpool með Play, skattar, gisting með morgunverði á Marriott Hotel City Centre, miði á leikinn, rútur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Erum bæði með Premier Club miða og Reds bar miða á þennan leik.
Ekki er hægt að greiða fyrir ferðirnar með vildarpunktum Icelandair, en farþegar í vildarklúbbnum fá vildarpunkta fyrir Icelandairflugið í ferðunum.
Gististaðir
-
Veðrið
-
Flugtími
Kef
MAN
2,5
Morgunflug
-
Gjaldmiðill
£Pund
Gengi
-
Bjórverð
Meðalverð 4 GBP