fbpx Montado - Portúgal | Vita

Montado - Portúgal

Spennandi Golf Resort nálægt Lissabon!

Ferðir
Flug
Báðar leiðir
Aðra leið

Myndagallerí

Spennandi staður suður af  Lissabon  með heillandi 18 holu golfvöll. 

Kynningarmyndband um Montado

Montado Golf Resort er um 2.5 klst akstur (með stoppi) frá Faro flugvelli. Um 20 min. akstur er í bæinn Setubal og um 50 mín. akstur er til Lissabon. Hér er um að ræða rólegan afslappandi stað með golfvöll sem hentar flestum. Fallegasta hola vallarins er án efa 18 holan sem er par 3 hola. Flötin er eyja og er lengsti teigurinn 155 metra frá miðri flötinni.

Léttar veitingar og mikið úrval af drykkjum er að finna á "The Pitch and Putt barnum. Gestir geta smakkað vín staðarins sem er Muscatel of Port en einnig er hægt að fá kökur og sætabrauð.

Í heilsulind hótelsins er m.a. stór innisundlaug með glergluggum. Hægt er að fá allkonar nudd prógömm í heilsulindinni. Hótelið og golfvöllurinn er við Costa Azul ströndina og er aðeins í 20 mínútna akstursfjarlægð frá Setubal. 

 

Sjá nánari ferðalýsingu
Ferðir
Flug
Báðar leiðir
Aðra leið

Montado

Við fórum í fyrstu ferð VITAgolf til Montado í vor 3.-13. maí 2019.
Frábær völlur, hótel og fararstjórn (Einar Lyng).
Við mælum með þessum stað.

 

Þorstinn Geirsson og Ragnheiður Gunnarsdóttir - GK

  • Veðrið

  • Flugtími

    Kef íkon mynd af flugvél FAO

    4,10

    Morgunflug

Gististaðir

Kort

Sjá alla gististaði
Sjá Kortasýn Sjá gististaði

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun