Ódýr flugsæti

Flogið með Icelandair

Alicante, flugsæti

10. ágúst, 14 nætur.

46.150 + 12.500 Vildarpunktar

Á mann m.v. flug fram og til baka. 

Alicante, flugsæti

17. ágúst, 7 nætur.

43.650

Á mann m.v. flug fram og til baka. 
Gildir einnig 24. og 31. ágúst

Alicante, flugsæti

19. ágúst, 7 nætur.

34.900

Á mann m.v. flug fram og til baka. 
Gildir einnig 26. ágúst

Myndagallerí

Betri flugtímar með Icelandair. 

Láttu þér líða vel og njóttu afþreyingar og frábærrar þjónustu Icelandair. Allir sem ferðast með VITA safna Vildarpunktum sem má síðan nýta í valdar ferðir hjá VITA næst þegar þig langar í ferðalag. 

Frá Alicante er hægt að heimsækja t.d Benidorm, Albir eða Calpe. 

Jóhanna G. Benediktsdóttir er starfsmaður VITA á svæðinu og tekur á móti farþegum á flugvelli. Hægt er að ná í hana í þjónustu/neyðarsíma á meðan dvöl stendur. Jóhanna er ekki með skipulagðar skoðunarferðir. 

Í Costa Blanca hérðainu finnur þú menningu, mannlíf, strandlíf og slökun. Einnig er hægt að upplifa fjörugt skemmtanalíf og mikla matar- og vínmenningu. Svæðið er þekkt fyrir veðursæld og fólk á öllum aldri getur valið úr afþreyingu, hvort sem það eru skemmtigarðar, vatnasport, söfn eða skoðunarferðir með staðarleiðsögumönnum. 

VITA mælir með Terra Mitica, Aqualandia, Mundomar og Terra Natura. 

Það er einnig mjög tilkomumikið að aka upp að Guadalest en það er sérstakt og skemmtilegt fjallaþorp. 

Altea er annar yndislegur lítill bær í nágrenni Calpe. Hann stendur uppá hæð og er þekktur fyrir kirkju sem er rómuð fyrir fegurð sína. 

Á Alicante og nágrenni finnur þú úrval verslana, fjölda smáverslana og verslanakeðjur. Einnig er gaman að kíkja á markaði. 

Starfsmaður VITA getur gefið upplýsingar um ýmsa afþreyingu og þjónustu og svo er hægt að fá nánari upplýsingar í hótelmóttöku. 

Njóttu þess að hlakka til!

Sjá nánari ferðalýsingu

Alicante, flugsæti

10. ágúst, 14 nætur.

46.150 + 12.500 Vildarpunktar

Á mann m.v. flug fram og til baka. 

Alicante, flugsæti

17. ágúst, 7 nætur.

43.650

Á mann m.v. flug fram og til baka. 
Gildir einnig 24. og 31. ágúst

Alicante, flugsæti

19. ágúst, 7 nætur.

34.900

Á mann m.v. flug fram og til baka. 
Gildir einnig 26. ágúst

 • Veðrið

 • Flugtími

  Kef íkon mynd af flugvél ff

  5-6

  Morgunflug

 • Gjaldmiðill

  Evra

  Gengi

Sjá Kortasýn Sjá gististaði