Partille Cup 3.-10.júlí 2022
Partille Cup mótið fer fram í Gautaborg
Myndagallerí
PARTILLE CUP MEÐ VITA 2022 3.-10.JÚLÍ 2022 Í GAUTABORG
Vita Sport verður með ferðir á fyrir handboltafélög á hið vinsæla Partille Cup mót Gautaborg.
STUTT UM PARTILLE CUP:
- Vinsælasta handboltamót fyrir unglinga í heiminum.
- Mótið er haldið í Gautaborg
- A.m.k. 6 leikir á lið - Leiktími 2 x 15 mín
- Gisting í skólastofum
- Fullt fæði er frá kvöldverði á mánudegi 4. júlí til hádegisverðar á laugardegi (3 máltíðir á dag).
- Frír aðgangur að öllum samgöngutækjum borgarinnar
- Sérkjör í ýmsa afþreyingu, söfn, sundlaugar og fleira.
- Sérkjör í Liseberg Tivolí og skemmtigarðinn
- Dagsferð i Skara Sommerland vatnakemmtigarðinn
AFÞREYING:
- Liseberg Tívóli garðurinn í miðborg Gautaborgar
- Dagsferð í Skara Sommarland ; Rúta og aðgangur.
- Að auki ótal aðrir möguleikar á afþreyingu.
GRÓF FERÐAÁÆTLUN.
Flogið út 3.júlí og heim 10.júlí
Bæði er flogið beint á Gautaborg og síðan hefðbundið á Kaupmannahöfn.
Gist í góðum skóla í Gautaborg – sévalinn með tilliti til staðsetningar og aðstöðu.
Dagsferð í Skara Sommarland garðinn 4.júlí.
VERÐ OG INNIFALIÐ.
Verð: 149.500
INNIFALIÐ:
Flug, flugvallarskattar, rútur til og frá flugvelli erlendis, mótsgjöld, gisting í skólastofum, fullt fæði á meðan mótinu stendur, dagsferð í Skara Sommerland vatnagarðinn, .
FARARSTJÓRN:
Aðalfararstjóri verður Sverrir Reynisson, sem hefur verið þarna fararstjóri í mörg herrans ár. Sverrir gjörþekkir mótið, allar aðstæður og borgina.
Bókanir og nánari upplýsingar :
Nánari upplýsingar og bókanir hjá VITA Sport í síma 570-4472 eða í tölvupósti á netfangið [email protected]
-
Veðrið
-
Flugtími
Kef
GOT
Morgunflug