fbpx Self love ferð með Ernuland | Vita

Self love ferð með Ernuland

Jákvæð líkamsímynd

Ferðir
Flug
Báðar leiðir
Aðra leið

Myndagallerí

Ernuland býður upp á 7 nátta ferð til Tenerife

9.  - 16. maí, 7 nætur. 
Fararstjóri er Erna Kristín

Vilt þú komast skrefinu nær í átt að jákvæðri líkamsímynd? Ertu kannski nú þegar komin af stað og vilt komast enn lengra?
Hvar er betra að gefa sèr tíma til þess að kynnast líkama sínum en á ströndinni með heitri hafgolu í umkringd pálmatrjám og fallegri náttúru? 


selflove-ernuland750x371.jpg

Ernuland býður upp á 7nátta ferð til Tenerife og siglingu þar sem við njótum saman, snorklum, sólum okkur og slökum á. Í þessari dásamlegu ferð verður gist á hótelinu JARDIN TROPICAL, hótelið er í göngufæri frá stöndinni þar sem við munum njóta saman. Einnig er glæsileg heilsulind með líkamsrækt á hótelinu þar sem hægt er að láta dekra við sig, nudd og önnur glæsileg sundlaug við sjóinn. Lagt verður áhersla á andlega líðan, jákvæða líkamsímynd, dekur & almenna gleði. 


selflove-ernuland_750x425.jpg

Verð: 179.900 kr. 
Á mann m.v. 2 í herbergi með morgunverði

Innifalið í verði 

•Flug báðar leiðir & 20kg taska + 7 nátta gisting með morgunverði

•Sigling frá 13:30 til 16:30. Siglum út og skoðum höfrunga og hvali ef heppnin er með okkur. Siglum svo í vík og slökum á þar. Snorklum, sólum okkur, hlustum á tónlist og höfum það gott.

• Farið verður yfir áherslur og fókus í jákvæðri líkamsímynd + bókin fullkomlega ófullkomin. 

Sjá nánar um ferðina
Ferðir
Flug
Báðar leiðir
Aðra leið
 • Hagnýtar upplýsingar

 • Skoðunarferð

Gististaðir

Kort

Sjá alla gististaði
 • Veðrið

 • Flugtími

  Kef TFS

  5 klst

  Morgunflug

 • Gjaldmiðill

  Evra

  Gengi

Sjá Kortasýn Sjá gististaði

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun