Tenerife með Hjördísi

Skemmtun, gleði og gott verð

UPPSELT

Þessi ferð er uppseld. Vinsamlegast hafið samband til að fá nánari upplýsingar. Hægt er að senda okkur tölvupóst á info@vita.is. Síminn er 570-4444.

Hafa samband

Myndagallerí

Fyrir fólk á besta aldri. Frábær félagsskapur.

15.mars í 14, 21 og 28 nætur.
22.mars í 14 og 21 nótt. 
29.mars í 14 nætur. 
Fararstjóri: Hjördís Geirsdóttir

Hagstæð kjör og góð þjónusta

VITA býður upp á ferðir fyrir fólk á besta aldri. Markmiðið er að bjóða upp á hagstæð kjör og góða þjónustu.
Á Tenerife er einstök veðursæld, góður aðbúnaður, verslanir, veitingastaðir, sól og sandur.

Dagskráin  er fjölbreytt. Alls konar hreyfing, gönguferðir og áhersla á liðfimi með slökun og jóga að leiðarljósi. Þá bregður Hjördís á leik með gítar, söng og dansi. Spilagaldrar og spilabingó eru aldrei langt undan sem og mini-golf eða hvað sem í boði er á hverjum stað. „En eitt er víst að ávallt verður gaman þá“. Skemmtiprógrammið á Tenerife er líflegt, skemmtilegt og kætir alla. Gönguferðir, spilabingó, spilavist, liðfimi með dansívafi, mini-golf og skemmtikvöld. 

Gott verð á La Siesta, vinsælasta hóteli VITA á Playa de las Americas.

Sól og sandur er auðvitað í stóru hlutverki á Tenerife og það er engin tilviljun að Íslendingar kjósa að fara þangað aftur og aftur. Þannig að vertu viss um að gleyma ekki sundfötunum og sólarolíunni - en mundu jafnframt að Tenerife hefur upp á svo margt annað að bjóða líka.

Sjá nánari ferðalýsingu

UPPSELT

Þessi ferð er uppseld. Vinsamlegast hafið samband til að fá nánari upplýsingar. Hægt er að senda okkur tölvupóst á info@vita.is. Síminn er 570-4444.

Hafa samband
 • Veðrið

 • Flugtími

  Kef -> SOL

  5,5 klst

  Morgunflug

 • Gjaldmiðill

  Evra

  Gengi

 • Bjórverð

  Meðalverð 4-6 EUR

 • Rafmagn

  220

Gististaðir

Sjá alla gististaði
Sjá Kortasýn Sjá gististaði