Arenas Atiram Hotel
Vefsíða hótels
Arenas Airam er gott 4 stjörnu hótel í hjarta Barcelona. Staðsett nálægt Avenida Diagonal og El Corte Ingles verslunarmiðstöðin er í stuttu göngufæri. Gestamóttakan er stór og opin allan sólarhringinn. Þar er bar og veitingastaður og morgunverðurinn borinn fram af hlaðborði. Frítt þráðlaust internet er um allt hótelið.
Herbergin eru björt og eru öll með loftkælingu. Einnig er öryggishólf, te- og kaffiaðstaða, minibar og sjónvarp. Baðherbergin eru með baðkari, hárþurrku og baðvörum.
Aðstaða
- Þráðlaust net
- Gestamóttaka
- Veitingastaður
- Bar
- Lyfta
Vistarverur
- Þráðlaust net
- Minibar
- Te- eða kaffiaðstaða
- Öryggishólf
- Sjónvarp
- Hárþurrka
- Baðvörur
Fæði
- Morgunmatur