Vincci hotel Tenerife Golf

Vefsíða hótels

Það eru 125 herbergi á hótelinu, rúmgóð og hugguleg. Þau eru öll nýlega máluð og búið er að bæta við 40 tommu flatskjá ásamt 54 sjórvarpsstöðvum þar á meðal enski boltinn.

Sameiginleg aðstaða er góð, björt og stór gestamóttaka, lítill bar, veitingasalur fyrir morgun- og kvöldverð. Sundlaug og sólbaðsaðstaða er góð og fallegt er að horfa út á sjóinn. Til að komast í veitingastaði, bari verslanir (supermarkað) og kvöldlíf er bara að fara yfir eina götu

Herbergin eru mjög rúmgóð og hugguleg. Superior herbergin eru öll með sjávarsýn. Það eru gott baðherbergi með baðkari og hárþurrku. Sjónvarp, sími, öryggishólf og sófi. Nettenging er á herberginu en háð því að fá snúru í gestamóttöku. Hinsvegar er auðvelt að ná  nettengingu í gestamóttöku og á bar. Heilsulindin Nammu Areas Spa er með Sauna, tyrknesku baði, sundlaug og nuddherbergjum.

Fjarlægðir

 • Flugvöllur: 10 mín
 • Strönd: Við strönd
 • Veitingastaðir: Á hótelinu

Aðstaða

 • Sundlaug
 • Veitingastaðir
 • Bar
 • Gestamóttaka
 • Herbergi
 • Líkamsrækt
 • Lyfta
 • Nettenging

Vistarverur

 • Sjónvarp
 • Öryggishólf
 • Loftkæling
 • Ísskápur
 • Verönd/svalir
 • Hárþurrka

Fæði

 • Morgunverður

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun