fbpx VITA vernd

VITA vernd

Sveigjanleiki og öryggi

 

Þetta er VITA-vernd
 

• Það þarf aðeins að greiða 40.000 kr staðfestingargjald
 á mann við bókun

 

• Staðfestingargjald fæst endurgreitt kjósir þú að afbóka ferð með allt að 6 vikna fyrirvara*

 

• Breyta má ferðadegi án kostnaðar allt að 3 vikum fyrir áætlaða brottför*

 

• Leyfilegt er að breyta nafni í bókun, án kostnaðar, allt að 3 dögum fyrir brottför*

 

• Það þarf ekki að fullgreiða ferð fyrr en 4 vikum fyrir brottför*

 

• Ef ferðin er felld niður getur þú valið um að fá inneignarbréf eða allt endurgreitt innan 14 daga

 

VITA-vernd á eingöngu við pakkaferðir og flug í leiguflugi á sólaráfangastaði VITA með ferðadögum fram til 31.október 2021
 

*Gildir um bókanir gerðar frá 1. nóvember til 1. júní 2021.

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun