fbpx Costa Toscana | Vita

Costa Toscana
5 stars

Costa Toscana er lúxus skemmtiferðaskip. Toscana er flaggskip í Costa flotanum með 1550 klefum á 20 þilförum. Um borð eru13 sundlaugar / heitir pottar, 11 veitingarstaðir, 19 barir og setustofur. Leikhús með alls kyns sýningum ásamt því er vatnsrennibrautagarður, heilsulind og líkamsrækt umborð. Viðkomustaðir skipsins eru Savona á Ítalíu, Marseille í Frakklandi, Barcelona á Spáni, Palma á Mallorca, Palermo á Síkiley og svo aftur til Rómar.

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun