Ferðir
Flug
Báðar leiðir
Aðra leið

Betri ferð fyrir betra verð

Ertu leita eftir betri ferð fyrir betra verð, sól, sandi og sumarferðum. Langar þig í Gott fólk 60+ ferð eða suðræna siglingu.
Kannski ertu að leita eftir tilboði í hóp eða söguríkri borgarferð?
Ef þig vantar nánari upplýsingar, sendu okkur þá póst á info@vita.is, hringdu í síma 570 4444 eða kíktu í kaffi í Skógarhlíð 12.
Gott að VITA.

Suður Karíbahaf

Norður, Mið og Suður Ameríka

Fararstjóri: Lára Birgisdóttir

Heimurinn minnkar með VITA

Láttu drauminn rætast!
VITA er með samninga við öll helstu flugfélög heims. Við gerum okkar allra besta til að tryggja farþegum okkar bestu mögulegu fargjöldin og hagkvæman ferðamáta. 
Gott að VITA. 

  • Nýjar ferðir
  • Vinsælar ferðir

Hin rómaða Róm

· Sr. Þórhallur Heimisson segir frá

rome_vita.jpg

Allar leiðir liggja til Rómar segir málshátturinn. Og það má með sanni segja. Einhvernvegin hefur maður það alla vega á tilfinningunni í hvert sinn sem maður kemur þangað, að allt það sem við mennirnir höfum verið að bauka og erum að bauka eigi sér upphaf og endi þar. Komi þaðan. 

» Nánar á blogginu

Kosta Ríka - áramótaferð

Sólrík og friðsæl náttúruparadís

Fararstjóri: Héðinn Svarfdal Björnsson