Finndu og bókaðu draumaferðina

Fjölbreytt úrval ferða

Sólríkur sandur, suðræn sigling, söguríkar borgir, göngu, hjólaferðir eða skíði? Hjá VITA finna allir eitthvað við sitt hæfi!

Ævintýri í Istanbul

þar sem Evrópa og Asia mætast.

Fararstjóri: Sr. Þórhallur Heimisson

Nýir og spennandi áfangastaðir

Láttu drauminn rætast! Hvort sem það er að byggja sandkastala í sólinni, sigla um suðræn höf, fullkomna golfsveifluna eða skála við félagana í afslappaðri hópaferð þá tryggir VITA góða þjónustu og samkeppnishæf verð.

  • Nýjar ferðir
  • Vinsælar ferðir

Hin rómaða Róm

· Sr. Þórhallur Heimisson segir frá

Allar leiðir liggja til Rómar segir málshátturinn. Og það má með sanni segja. Einhvernvegin hefur maður það alla vega á tilfinningunni í hvert sinn sem maður kemur þangað, að allt það sem við mennirnir höfum verið að bauka og erum að bauka eigi sér upphaf og endi þar. Komi þaðan. 

» Nánar á blogginu

Alicante - Benidorm, Albir, Calpe

Úrval gististaða fyrir stórfjölskylduna

Hvert skal halda?

Við fljúgum til allra heimshorna auk þess að bjóða fjölbreytt úrval skipulagðra ferða í leiguflugi frá Íslandi til útlanda með góðri þjónustu og tryggum flugkosti á samkeppnishæfu verði.

0 áfangastaðir í Afríka

Veldu um beint leiguflug eða viðkomu í heimsreisu.

Sjá allar ferðir

4 áfangastaðir í Asía

Veldu um beint leiguflug eða viðkomu í heimsreisu.

Sjá allar ferðir

63 áfangastaðir í Evrópa

Veldu um beint leiguflug eða viðkomu í heimsreisu.

Sjá allar ferðir

0 áfangastaðir í Eyjaálfa

Veldu um beint leiguflug eða viðkomu í heimsreisu.

Sjá allar ferðir

1 áfangastaðir í Norður Ameríka

Veldu um beint leiguflug eða viðkomu í heimsreisu.

Sjá allar ferðir

5 áfangastaðir í Suður Ameríka

Veldu um beint leiguflug eða viðkomu í heimsreisu.

Sjá allar ferðir
World Map

7 áfangastaÐir í öllum heimsálfum

Veldu um beint leiguflug eða viðkomu í heimsreisu.

Sjá allar ferðir