Valle del Este á Spáni

Ótrúlega spennandi golfvöllur við glæsilegt hótel

Bókaðu þína ferð
Báðar leiðir
Aðra leið

Myndagallerí

Fullt fæði, ótakmarkað golf og golfbíll. 

Við Miðjarðarhafsströnd Spánar á milli borganna Murcia og Almeria er sannkölluð golfperla. Stutt er til næstu bæja, Vera ca. 5 mín. akstur og ca. 10. mín. akstur er til Garrucha. "Frá flugvellinum í Alicante er u.þ.b. 2ja tíma og 10 mín.  akstur til Valle del Este. Sjá kort

Fyrsti teigur er beint fyrir utan hótelið ásamt æfingasvæði. Góð sundlaug til að henda sér í eftir hringinn, veitingastaður, bar og verslun með einstakega smekklegar og flottar golfvörur og svo sjálfur golfvöllurinn er beint fyrir utan hótelið.
 
Gestum líður afar vel á hótelinu sem er með björt herbergi og alla aðstöðu sem til þarf m.a. glæsileg heilsulind/Spa. Lítil verslunarmiðstöð er við hliðina á hótelinu og þar er m.a. lítil kjörbúð, kaffihús og nokkrir litlir veitingastaðir. Valle del Este er draumur hvers kylfings, einstaklega fallegur og nokkuð krefjandi golfvöllur. Valle del Este er virkilega skemmtilegur valkostur fyrir alla kylfinga.

verdlaun_minni.jpg

Sjá nánari ferðalýsingu
Bókaðu þína ferð
Báðar leiðir
Aðra leið

Valle del Este, fyrsta flokks

Við hjónin vorum að fara í okkar fyrstu golfferð nú í vor og þeir hjá VITAgolf mæltu með Valle del Este þar sem aðstæður væru mjög góðar fyrir byrjendur. Það reyndist svo sannarlega rétt. Öll aðstaða til æfinga og kennslu er við hótelið og er fyrsta flokks. Við vorum í 5 daga kennslu hjá Davíð Gunnlaugssyni golfkennara og var hann hreynt út sagt frábær. Golfvöllurinn var mjög góður fyrir okkur sem byrjendur en einnig krefjandi fyrir þá sem eru lengra komnir. Hótelið er virkilega gott, snyrtilegt, góður matur og þjónustan er mjög góð. Við munum örugglega fara aftur til Valle del Este".

- Þorsteinn V. Pétursson og Þuríður Bogadóttir

  • Veðrið

  • Flugtími

    Kef íkon mynd af flugvél ALC

    4,5 klst

    Hádegisflug

  • Gjaldmiðill

    Evrur

    Gengi

  • Golf

Gististaðir

Sjá alla gististaði
Sjá Kortasýn Sjá gististaði

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun