Tenerife

Allt til staðar fyrir hið fullkomna frí

 • Pakkaferðir
  +
  -
  +
  -
  +
  -

  Verð frá

  39.900 kr    * Á mann m.v. flug fram og til baka. 20. september, 7 nætur.

 • Flug
  +
  -
  +
  -
  +
  -

  Verð frá

  39.900 kr    * Á mann m.v. flug fram og til baka. 20. september, 7 nætur.

Myndagallerí

Leikvöllurinn Tenerife

Fararstjórar í vetur eru Halla Birgisdóttir og Sara Ýr Guðjónsdóttir en Halla verður á Krít í sumar. 

Tenerife er skemmtilegur ferðamannastaður þar sem allt er til alls og hin spænska menning heimamanna blómstrar með tilheyrandi matargerð og mannlífi. 
Þar eru allar forsendur til staðar fyrir hinu fullkomna fríi, sól og veðursæld allt árið um kring, hlýr sjór og gylltur sandur, frábært úrval fjölbreyttra veitingastaða og aragrúi ólíkra verslana. Vertu viss um að gleyma ekki sundfötunum og sólarolíunni.

Sól og sandur er auðvitað í stóru hlutverki á Tenerife en mundu jafnframt að Tenerife hefur upp á svo margt annað að bjóða líka. 

VITA býður upp á gistingar á nokkrum mismunandi stöðum, þar á meðal:

Ameríska ströndin
Costa Adeja og
Playa Fanabe.

Meðfram allri ströndinni er “göngugata” þar sem gaman er að rölta á milli þessara staða, en ekki er nema um hálftímaganga á milli Amerísku strandarinnar og Costa Adeje. Einnig bjóða mörg hótel upp á frítt skutl frá Costa Adeje og Playa Fanabe niður á Amerísku ströndina. Í höfuðstaðnum Santa Cruz á Suðurhluta eyjunnar er tilvalið að versla og eru allar helstu verslanir þar t.a.m H&M, Zara og Primark. Flesta daga vikunnar má finna útimarkaði á eyjunni, sem selja allt milli himins og jarðar

Sjá nánari ferðalýsingu
 • Pakkaferðir
  +
  -
  +
  -
  +
  -

  Verð frá

  39.900 kr    * Á mann m.v. flug fram og til baka. 20. september, 7 nætur.

 • Flug
  +
  -
  +
  -
  +
  -

  Verð frá

  39.900 kr    * Á mann m.v. flug fram og til baka. 20. september, 7 nætur.

Æðislegur staður fyrir fjölskylduna

Á Tenerife er einstök veðursæld, skemmtun fyrir alla fjölskylduna og stutt í fjölbreytta náttúru sem einkennir þessa fallegu eldfjallaeyju.

 • Veðrið

 • Flugtími

  Kef íkon mynd af flugvél TFS

  5 klst

  Morgunflug

 • Gjaldmiðill

  Evra

  Gengi

 • Bjórverð

  íkon mynd af bjór

  2 EUR

 • Rafmagn

  íkon mynd af ljósaperu

  220 Volt

Gististaðir

Kort

Sjá alla gististaði
Sjá Kortasýn Sjá gististaði