UM VITA
Á þessum síðum finnur þú allar upplýsingar um VITA, nýjustu tilboðin, ferðaskilmála, upplýsingar um hópabókanir og fleira.
Um VITA
Ferðaskrifstofan VITA var stofnuð í júní 2008 og er rekin af FERIA, sem er dótturfélag Icelandair Group.
Markmið VITA er að bjóða upp á fjölbreytt úrval ferða frá Íslandi, góða þjónustu, úrval hótela og flugkost á samkeppnishæfu verði.
Við bókum pakkaferðir og/eða flugsæti fyrir viðskiptavini okkar á leið í vetrar- eða sumarleyfi vítt og breytt um heiminn.
Hjá VITA er hægt að nota Vildarpunkta sem greiðslu upp í valdar ferðir. Fyrir 15.000 Vildarpunkta fær viðskiptavinur 10.000 kr. upp í ferð sem bókuð er gegnum vefsíðu.
Viðskiptavinir VITA safna auk þess 2.300 Vildarpunktum fyrir valdar ferðir í leiguflugi ef bókað er gegnum vefsíðu, frá og með 1. janúar 2020. Fyrir þann tíma safnast 2.500 Vildarpunktar.
Þetta á einungis við um ferðir fram og til baka.
Endilega láttu okkur vita á info@vita.is ef þig vantar nánari upplýsingar.
Einnig er hægt að hafa samband beint við golfdeildina okkar á golf@golfvita.is eða sportdeildina á tonsport@vita.is
Bankaupplýsingar og vsk númer VITA:
0133-26-13565
kennitala: 551105-0590
Eigandi reiknings: Feria ehf.
Vsk nr. 122210
Athugið að reikning var breytt þann 28.febrúar 2018