Skíði
Einstök skemmtun og frábær hreyfing
-
Madonna di Campiglio
Einstaklega þægilegt svæði og heillandi skíðabær.
Stutt í skíðalyftur og kláfa úr miðbænum. -
Selva Val Gardena
Flogið beint með Icelandair. Stærsta samfellda skíðasvæði í Evrópu!
Aðstaðan óviðjafnanleg. -
Val Di Fiemme
Svæði sem kemur skemmtilega á óvart fyrir breiðar og þægilegar brekkur.
Fallegur dalur í ítölsku Ölpunum. -
Hafðu samband
Endilega sendu okkur fyrirspurn eða ábendingu!
-
Lungau
Gríðarstórt skíðasvæði, samtals 58 lyftur og 300 km af skíðabrautum.
Allar ferðir
Madonna di Campiglio
Fararstjórar:Jónas Valdimarsson
& Lóa Pind Aldísardóttir
Einstaklega þægilegt svæði og heillandi skíðabær.
Stutt í skíðalyftur og kláfa úr miðbænum.
» Nánar
Verð frá
159.900kr
Á mann í tvíbýli m/morgunmat á hótel Cristania, 14.jan. í 7 nætur.
Selva Val Gardena
Fararstjóri:Valdimar Örn Flygenring
Flogið beint með Icelandair. Stærsta samfellda skíðasvæði í Evrópu!
Aðstaðan óviðjafnanleg.
» Nánar
Verð frá
194.900kr
Á Garni Schenk, tvíbýli með morgunmat, 14.janúar í 7 nætur
Val Di Fiemme
Svæði sem kemur skemmtilega á óvart fyrir breiðar og þægilegar brekkur.
Fallegur dalur í ítölsku Ölpunum.
» Nánar
Verð frá
189.900kr
Á mann m.v. 2 í herbergi með hálfu fæði á Shandranj. 14. janúar, 7 nætur.
Lungau
Gríðarstórt skíðasvæði, samtals 58 lyftur og 300 km af skíðabrautum.
» Nánar
Verð frá
199.900kr
og 15.000 Vildarpunktará mann í tvíbýli með hálfu fæði á hótel Speiereck