fbpx Gott fólk 60+ á Costa del Sol | Vita

Gott fólk 60+ á Costa del Sol

Gott fólk 60+

Ferðir
Flug

Myndagallerí

Flogið með Icelandair Fararstjóri Lilja Jónsdóttir

Dagsetningar eru:
22.apríl - 15 nætur, 21 nótt, 24 nætur

25.apríl - 14 nætur, 18 nætur, 21 nótt 

Komdu með í notalegt frí á sólströnd Spánar þar sem líflegar og skemmtilegar ferðir eru í boði. Fjölbreytileg dagskrá, hreyfing, gönguferðir og margt fleira. Spilakvöld, spilabingó, dans og góður matur. Í ferðinni er lögð áhersla á samveru, létta dagskrá og skemmtilegar skoðunarferðir en Costa del Sol er áfangastaður sem er þekktur fyrir góða veðráttu, fallegar strendur og góðan mat.

Fararstjóri er Lilja Jónsdóttir en hún hefur verið fararstjóri í skemmtisiglingum og í ferðum „Gott Fólks“ bæði á Benidorm og Tenerife undanfarin ár. Það er alltaf glaumur og gleði í kringjum Lilju. Lilja menntaði sig í Bretlandi og lauk námi frá Ferðamálaskóla Íslands vorið 2010.  

 

Sjá nánari ferðalýsingu
Ferðir
Flug
  • Hagnýtar upplýsingar

  • Verð og innifalið

Gististaðir

Kort

Sjá alla gististaði
  • Veðrið

  • Flugtími

    Kef AGP

    5 klst

    Morgun- og eftirmiðdagsflug

  • Gjaldmiðill

    EUR

    Evra

    Gengi

Sjá Kortasýn Sjá gististaði

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun