Karl Rafnsson
Fararstjóri
Karl er fæddur og uppalinn á Hornafirði. Hann hefur starfað óslitið í ferðageiranum frá 1991.
Eftir stúdentspróf frá Kennaraháskóla Íslands útskrifaðist hann sem kennari frá Kennaraháskóla Íslands árið 1977. Þá tók við kennsla í Reykjavík í 15 ár þar sem Karl kenndi í Æfinga- og tilraunaskóla KHÍ og Melaskólanum. 
Frá 1991og fram til þessa dags hefur Karl starfað óslitið í ferðageiranum, og þá sem hótelstjóri, lengst af á Icelandair Hótel Klaustri. Einnig hefur hann starfað á Icelandair Hótel Flúðum og á Selfossi, hótel Víking/Fjörukránni í Hafnarfirði sem og á Hótel Eddu Laugum, Neskaupsstað. Nú síðast starfaði Karl á Höfn í Hornafirði. 
Karl hefur verið fararstjóri hjá Vita frá 2012 og starfað í Portúgal, á Gran Canaria og í Dublin.
Ferðir:
- 
														Verð frá 129.900kr á mann í tvíbýli