fbpx Diamante Beach. Flott hótel á góðum stað. Nálægt strönd, Calpe.

Diamante Beach, Calpe
4 stars

Vefsíða hótels

Glæsilegt hótel með 185 herbergjum á góðum stað. Stór og góð heilsulind, góðir veitingastaðir og aðeins 200 metrar á ströndina.

Herbergi eru rúmgóð með þráðlausu interneti, gervihnattasjónvarpi, loftkælingu, öryggishólfi, minibar, síma, hárþurrku og tveggja sæta sófa. Rúmgóðar svalir.

Í garðinum eru þrjár sundlaugar og barnalaug.  Barnaklúbbur og skemmtidagskrá er á hótelinu frá miðjum júní fram í miðjan september. Matvöruverslun er hinu megin við götuna.

Heilsulindin er rúmir 2.000 m2, og þar er meðal annars hægt að fá margar vatnstengdar heilsu- og vellíðunarmeðferðir. Þar er einnig nuddpottur, sauna, tyrkneskt bað og líkamsrækt. Að auki er hægt að leika tennis, biljarð, borðtennis og mini golf.

Veitingastaðirnir eru tveir, La Scala og La Pergola, og eru þeir báðir með ítalskan mat og rétti frá Miðjarðarhafinu.

Vinsamlega athugið að frá 14. október - 30. nóvember eru áætlaðar framkvæmdir á svæðinu í kringum sundlaugina. Hljóð- og sjónmengun verður haldið í lágmarki og sundlaugin verður nothæf á meðan. 

Fjarlægðir

 • Flugvöllur: 80 km
 • Miðbær: 2,5 km
 • Strönd: 200 metrar
 • Veitingastaðir: Í nágrenninu

Aðstaða

 • Sundlaug
 • Skemmtidagskrá
 • Veitingastaðir
 • Aðgengi fyrir fatlaða
 • Bar
 • Barnadagskrá
 • Barnaleiksvæði
 • Barnasundlaug
 • Gestamóttaka
 • Heilsulind
 • Herbergi
 • Líkamsrækt
 • Lyfta
 • Nettenging: Þráðlaus nettenging er á sameiginlegum svæðum og á herbergjum án endurgjalds

Vistarverur

 • Sjónvarp
 • Öryggishólf
 • Loftkæling
 • Verönd/svalir
 • Minibar
 • Hárþurrka

Fæði

 • Hálft fæði

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun