fbpx Enotel Magnólia | Vita

Enotel Magnólia
4 stars

Vefsíða hótels

Enotal Magnolia er fallegt 4 stjörnu hótel á góðum stað. Nýlega uppgert í hreinlegum stíl.

Á hótelinu er veitingastaður og bar, hægt er að velja á milli herbergja með morgunverði eða hálfu fæði. Tvær sundlaugar eru við hótelið, útilaug með góðri sólbaðsaðstöðu og upphituð innilaug. Heilsulind er á hótelinu, með heitum potti, tyrknesku baði og gufubaði og ágæt líkamsræktaraðstaða. 

Herbergin eru fallega innréttuð og eru öll með öryggishólfi, minibar, hárþurrku, handklæðum fyrir sundlaugina og baðsloppum. Frítt þráðlaust internet er á hótelinu. 

Fjarlægðir

  • Flugvöllur: 30 mín

Aðstaða

  • Veitingastaður
  • Bar
  • Baðsloppar
  • Gufubað
  • Gestamóttaka
  • Heilsulind
  • Herbergi
  • Handklæði fyrir hótelgarð
  • Líkamsrækt
  • Lyfta
  • Nettenging

Vistarverur

  • Sjónvarp
  • Öryggishólf
  • Verönd/svalir
  • Minibar
  • Hárþurrka
  • Herbergi

Fæði

  • Hálft fæði
  • Morgunverður

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun