fbpx Four Views Monumental Lido | Vita

The Views Monumental Lido
4 stars

Vefsíða hótels

The Views Monumental Lido er gott 4 stjörnu hótel á Lido svæðinu og með fallegt útsýni til sjávar. Á hótelinu er veitingastaður þar sem borinn er fram morgunverður og kvöldverður af hlaðborði og tveir barir, kokteilabar og sundlaugabar. Tvær sundlaugar eru í garðinum, ein barnalaug og innilaug. Heilsulind með heitum potti og meðferðum og ágætis líkamsræktaraðstaða.

Herbergin eru björt en ekki mjög stór. Lítil kaffiaðstaða er í herbergjunum, sjónvarp, frítt þráðlaust internet og hárþurrka. Í stúdíóunum, sem eru ágætlega rúmgóð, er lítill eldhúskrókur með ísskáp og örbylgjuofni.

Aðstaða

  • Þráðlaust net
  • Sundlaugabar
  • Heilsulind
  • Gestamóttaka
  • Barnasundlaug
  • Bar
  • Veitingastaður
  • Sundlaug

Vistarverur

  • Herbergi
  • Te- eða kaffiaðstaða
  • Sjónvarp
  • Verönd/svalir
  • Öryggishólf
  • Baðvörur
  • Hárþurrka

Fæði

  • Morgunmatur

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun