Grand Hotel Palatino
Vefsíða hótels

Vel staðsett í Monti hverfinu
Colosseum hringleikahúsið í stuttu göngufæri
Þægileg og rúmgóð herbergi með sjónvarpi, smábar, öryggishólfi og hárþurrku svo eitthvað sé nefnt. Stór gestamóttaka sem er opin allan sólarhringinn, veitingastaður og bar.
Hótelið er staðsett á einum besta stað borgarinnar í Monti hverfinu, með Colosseum og Forum Romanum í næsta nágrenni.
Fjarlægðir
- Flugvöllur: 27,7 km
- Miðbær: Rétt hjá
- Veitingastaðir: Í næsta nágrenni
Aðstaða
- Veitingastaður
- Aðgengi fyrir fatlaða
- Bar
- Gestamóttaka
- Nettenging
Vistarverur
- Sjónvarp
- Öryggishólf
- Loftkæling
- Minibar
- Hárþurrka
Fæði
- Morgunverður