fbpx Ideon Hotel, Rethymnon | Vita

Ideon Hotel, Rethymnon
3 stars

Vefsíða hótels

Mjög sjarmerandi hótel í aðeins 5 mínútna göngufæri við gamla bæinn í Rethymnon.

Hótelið sem er á fjórum hæðum samanstendur af þremur byggingum. Einni aðalbyggingu og tveimur sögulegum byggingum sem eru samliggjandi aðalbyggingunni. Öll herbergin eru um 20 fm og eru búin sjónvarpi, ísskáp, hárþurrku og loftkælingu ásamt frírri nettengingu og öryggishólfi.

Veitingastaður hótelsins býður gestum góðan daginn með morgunverðarhlaðborði en á kvöldin er þar framreiddur kvöldverður sem hægt er að snæða annaðhvort inni við loftkælingu eða úti í garðinum við sundlaugina. Yfir daginn er síðan hægt að fá sér létta hressingu og drykki við sundlaugarbarinn og síðdegis er tilvalið að setjast á lobby barinn þar sem hægt er að sitja inni eða úti þar sem er glæsilegt útsýni yfir sjóinn.

Fjarlægðir

 • Veitingastaðir: Allt um kring
 • Strönd: 800 metrar
 • Flugvöllur: 65 km, um 70 mín akstur

Aðstaða

 • Sundlaug
 • Veitingastaður
 • Aðgengi fyrir fatlaða
 • Bar
 • Gestamóttaka
 • Herbergi
 • Lyfta
 • Nettenging

Vistarverur

 • Sjónvarp
 • Öryggishólf
 • Loftkæling
 • Ísskápur
 • Verönd/svalir
 • Hárþurrka
 • Herbergi

Fæði

 • Hálft fæði
 • Morgunverður

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun