fbpx Ilissos Hotel | Vita

Ilissos Hotel
3 stars

Vefsíða hótels

Ilissos Hotel er einföld gisting á góðum stað í borginni, um 1,5 km frá Akrópólis. 

Á hótelinu er "roof top" bar með frábæru útsýni. Veitingastaður er á hótelinu sem býður upp á fjöldbreyttan mat. Morgunverður er borinn fram af hlaðborði. Gestamóttaka er opin allan sólarhringinn. 
Herbergin eru ágætlega vel útbúin, með sjónvarpi, minibar, öryggishólfi og hárþurrku. Ókeypis þráðlaust internet er um allt hótelið.

Fjarlægðir

Aðstaða

 • Veitingastaður
 • Bar
 • Gestamóttaka
 • Herbergi
 • Nettenging

Vistarverur

 • Sjónvarp
 • Öryggishólf
 • Loftkæling
 • Minibar
 • Hárþurrka
 • Herbergi

Fæði

 • Morgunverður

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun