fbpx Jardins d'Ajuda | Vita

Jardins d'Ajuda
3 stars

Vefsíða hótels

Jardins d'Ajuda er snyrtilegt en einfalt hótel staðsett um 500m frá sjónum og um 50m frá Madeira shopping center. Garðurinn er rúmgóður, með sundlaug og sólbekkjum. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður þar sem morgunverður og kvöldverður er borinn fram. Einnig er bar á hótelinu með lifandi tónlist.
Herbergin eru einföld en rúmgóð og ágætlega búin. Loftkæling er í öllum herbergjum, sjónvarp, hárþurrka og öryggishólf. Herbergin eru öll með svölum með stólum og borði. Þráðlaust internet er um allt hótelið.

Fjarlægðir

 • Strönd: 500m

Aðstaða

 • Sundlaug
 • Skemmtidagskrá
 • Veitingastaður
 • Bar
 • Gestamóttaka
 • Herbergi
 • Lyfta
 • Nettenging

Vistarverur

 • Sjónvarp
 • Öryggishólf
 • Loftkæling
 • Verönd/svalir
 • Hárþurrka
 • Herbergi

Fæði

 • Hálft fæði
 • Morgunverður

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun