fbpx Roque Nublo - íbúðahótel á góðum stað

Roque Nublo, Playa del Inglés

Vefsíða hótels

Gott en einfalt íbúðahótel sem er vel staðsett skammt hjá Yumbo verslunarkjarnanum. Einnig er stutt í alla þjónustu, verslanir og veitingastaði. Ströndin er í um 10 mínútna göngufjarlægð.

Íbúðirnar hafa allar örbylgjuofn, brauðrist og kaffivél. Sjónvarp og þráðlaust net er að kostnaðarlausu. Hægt er að leiga öryggishólf gegn gjaldi. 

Garðurinn býður upp á ágætis sólbaðsaðstöðu og ein upphituð sundlaug. 

Roque Nublo stendur við Tirajana götuna þar sem margir veitingastaðir og barir eru. Hótelið hefur átt miklum vinsældum að fagna á meðal Íslendinga undanfarin ár.

Á kvöldin getur tónlist frá börum borist inn í íbúðirnar.

Fjarlægðir

 • Flugvöllur: 30 km
 • Miðbær: Í miðbænum
 • Veitingastaðir: Á hótelinu
 • Strönd: 1,5 km

Aðstaða

 • Sundlaug
 • Veitingastaðir
 • Barnasundlaug
 • Gestamóttaka
 • Lyfta
 • Nettenging: Frí nettenging á öllum svæðum hótelsins

Vistarverur

 • Sjónvarp
 • Kaffivél
 • Ísskápur
 • Öryggishólf: Gegn gjaldi

Fæði

 • Án fæðis

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun