A-Rosa, Donna

A-Rosa, Donna Donna er fljótabátur sem siglir um Dóná, í eigu skipafélagsins A-Rosa sem er þýskt skipafélag. Donna er 124,5 m. á lengd og 14,4 m á breidd. Á þessu skipi eru 100 klefar, allir búnir góðum þægindum, klefarnir eru ýmist með glugga eða með svokölluðum Juliette-svölum. Klefarnir eru allir með öryggishólfi, loftkælingu, sjónvarpi og hárblásara, baðherbergin með snyrtivörum og sloppum, rúmgott sólardekk með sundlaug, gufubaði, pottvelli og stóru taflborði auk annarra leiktækja. Veitingastaðir, hlaðborð og einnig grill og a la carte staður og bar. Njótið fljótasiglingar á Dóná sem er ein lengsta á í Evrópu og rennur í gegnum alls 10 lönd sem eru fleiri en nokkur önnur á. Siglt er til borga eins og Vínar sem er einn af hápunktum Dónár, fyrir utan aðrar yndislegar borgir og minni bæi.
Vistarverur
- Lín og handklæðaskipti
- Sjónvarp
- Loftkæling
- Þrif
- Öryggishólf
- Verönd/svalir
- Hárþurrka
- Herbergi