fbpx Guinness Store House | Vita

Skoðunarferð um Guinness Store House

Gestir fá að sjálfsögðu að bragða á ölinu dökka úr útsýnisturni þar sem sést vel yfir alla Dublin.

Þú gengur um á eigin vegum og fræðist um framleiðsluna frá byrjun og getur séð gamlar auglýsingar og skoðað í gjafavöruversluninni þeirra. Guinness-karamellur eða Guinness-sinnep eru meðal annars vörur í versluninni. 

Þegar þú kemur uppá efstu hæð í þessu sjö hæða húsi, þá getur þú hvílt þreytta fætur með (fría) Guinness bjórinn þinn á barnum. Barinn er í glerbyggingu og með 360° útsýni yfir borgina.

Hér er hægt skoða meira um útsýnisturninn

Myndir: 
Mynd: 
dublin_guinnes_vita.jpg

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun