Ólafur H. Jóhannesson
Fararstjóri
Verður á La Finca 15. - 29. apríl.
Ólafur (eða Óli Jó Pró eins og margir kalla hann!) er fæddur 1968 og byrjaði 12 ára gamall að spila golf í Grafarholtinu en villtist af braut á unglingsárum og elti stærri bolta í 10 ár.
Hann lagði fótboltaskóna á hilluna árið 1992 og byrjaði aftur í golfi ári síðar. Síðan hefur hann stundað keppnisgolf af kappi.
Árið 2000 gerðist Ólí golfkennari hjá Golfklúbbnum Setbergi vorið 2005 og hefur kennt þar siðan.
Golf titlar sem Ólí hefur unnið eru meðal annars:
- Íslandsmeistari í 1.flokki árið 1999
- Íslandsmeistari 35 ára og eldri árið 2003
- Nokkrir klúbbmeistaratitlar.
Ólafur hefur starfað hjá Peter Salmon síðan árið 2002 bæði sem fararstjórai og golfkennari golfkólans. Óli er með 1 í forgjöf og hefur verið meðlimur í PGA í 10 ár.