La Griffe
Vefsíða hótels

Hótel Griffe er fjögurra stjörnu hótel staðsett á góðum stað. Herbergin eru einstaklega falleg og er útsýnið ólýsanlega fallegt yfir borgina sjálfa. Trevi gosbrunnurinn, Spænsku tröppurnar og aðallestarstöðin í Róm, Termini, eru í örstuttu göngufæri.
Á hótelinu er glæsilegur veitingastaður og bar á efstu hæð hótelsins og þakverönd með frábæru útsýni . Gestamóttakan er opin allan sólarhringinn. Þarna er einnig líkamsræktaraðstaða fyrir þá sem vilja hreyfa sig, heilsulind þar sem meðal annars er hægt að panta í nudd. Herbergin eru Fallega innréttuð herbergi með öllum helstu þægindum eins og sjónvarpi, síma, hárþurrku, minibar og fleira. Baðherbergi eru ýmist með baðkari eða sturtu og búin helstu snyrtivörum.
Það má segja að þetta sé hótel fyrir vandláta.
Fjarlægðir
- Flugvöllur: 33,1 km.
- Miðbær: Í miðbæ
- Veitingastaðir: Í næsta nágrenni
Aðstaða
- Veitingastaður
- Aðgengi fyrir fatlaða
- Bar
- Gestamóttaka
- Heilsulind
- Líkamsrækt
- Nettenging
Vistarverur
- Sjónvarp
- Öryggishólf
- Loftkæling
- Minibar
- Hárþurrka
Fæði
- Morgunverður