Sol Sun Beach Apartamentos, Costa Adeje
Vefsíða hótels

Sol Sun Beach Apartamentos er einfalt íbúðahótel í Melia keðjunni, staðsett við Playa Fanabe, á frábærum stað á Costa Adeje, rétt hjá ströndinni. Hægt er að velja á milli stúdíóíbúða og íbúða með einu svefnherbergi, með og án sundlaugarsýn. Sundlaugarsvæðið er stórt og þar er sundlaug, sólbekkir og lítill snakkbar sem selur snarl og drykki. Sundlaugin er upphituð á veturna. Veitingastaðurinn býður upp á mat af hlaðborði.
Íbúðirnar eru einfaldar en rúmgóðar. Loftkæling er á öllum íbúðum, sjónvarp og lítið eldhús með ísskáp, brauðrist og kaffivél.
Frábær staðsetning
Fjarlægðir
- Frá strönd: 5 mín göngufjarlægð
Aðstaða
- Sundlaugabar
- Sundlaug
- Veitingastaður
- Bar
- Skemmtidagskrá
Vistarverur
- Eldhúsaðstaða
- Te- eða kaffiaðstaða
- Ísskápur
- Loftkæling
- Sjónvarp
Fæði
- Hálft fæði