Titania
Vefsíða hótels

Hótel Titania er hefðbundið 4 stjörnu hótel í hjarta Aþenu. Gott hótel fyrir hópa sem er vel staðsett á einni af aðalgötum borgarinnar.
Gestamóttakan er rúmgóð og falleg og þar er hægt að setjast niður og fá sér drykki og snarl. Á hótelinu eru tveir veitingastaðir, hlaðborðsveitingastaður sem býður upp á hlaðborð með góðum og fjölbreyttum morgunverð og veitingastaður og bar á þaki hótelsins þar sem hægt er að njóta útsýnisins.
Herbergin eru tvenns konar, standard herbergi sem eru eldri og nýlega uppgerð superior herbergi. Á herbergjunum er sjónvarp, kaffivél, hárþurrka, loftkæling/hitun og öryggishólf. Lítil líkamsræktaraðstaða er á hótelinu.
Fjarlægðir
- Flugvöllur: 40 mín
Aðstaða
- Veitingastaður
- Bar
- Gestamóttaka
- Heilsulind
- Herbergi
- Líkamsrækt
- Lyfta
- Nettenging: Frítt Wi-Fi
Vistarverur
- Sjónvarp
- Öryggishólf
- Loftkæling
- Kaffivél
- Minibar
- Hárþurrka
- Herbergi
Fæði
- Morgunverður