Marion Herrera
Fararstjóri
Marion er frönsk/íslensk, fædd og uppalin í Nice. Hún hefur starfað sem leiðsögumaður síðan 1999.
Marion Herrera er 50 ára frönsk / íslensk kona, fædd og uppalin í Nice, en hefur búið á Íslandi siðan 1996. Hörpuleikari, heimspekingur og fyrrverandi flugmaður, hún hefur starfað einnig sem leiðsögumaður siðan 1999. Hún kláraði leiðsöguskóla í MK árið 2000.
Hún er stofnandi og eigandi Insula Serena, ferðaskrifstofa sem sérhæfi sig í ferðum til suður Frakklands og Korsiku í litlum hópum.