fbpx Borg fyrir fótboltaunnendur | Vita

Benfica 

Lissabon er heimili Benfica fótboltaklúbbsins. Taktu þér tíma og heimsóttu "Estádio da Luz" leikvanginn.

Völlurinn er ca 8 km norður af miðborg Lissabon. 

Hægt er að bóka sig í skoðunarferð um völlinn en best er að ferðast með jarðlestinni frá miðbænum til vallarins. Best er þá að taka bláu línuna. 

Almenningsvagnar sem fara framhjá leikvanginum eru 703, 726, 729, 750, 765, 767, 768, og 799. 

Oftast er hægt að bóka miða á leik með smá fyrirvara. Stundum er hægt að kaupa miða samdægurs.

Myndir: 
Mynd: 
lissabon_benfica_vita.jpg

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun