fbpx Nývangur (Camp Nou) | Vita

Fyrir fótboltafíkla er Nývangur Börsunga heilagt vé sem vert er að skoða. Heimsóknir með leiðsögn eru á boðstólum. Í þeim er m.a. farið um leikmannagöngin út á völlinn, síðan um búningsklefa í formannsstúkuna. Börsungasafnið geymir síðan ýmsa muni til minningarmarks um marga kempuna og keppnina sem gert hefur félagið að því sem það er í dag.

Myndir: 
Mynd: 
barcelona_team.jpg

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun