fbpx Farangurs upplýsingar Icelandair | Vita

UM VITA

Á þessum síðum finnur þú allar upplýsingar um VITA, nýjustu tilboðin, ferðaskilmála, upplýsingar um hópabókanir og fleira.

Farangurs upplýsingar Icelandair

Flestar ferðir VITA eru með Icelandair. Hér að neðan eru helstu upplýsingar um farangursheimild:

Icelandair: 


icelandair_logo.png

Leyfilegt er að taka með eina 23 kg tösku ef flogið er á Economy class til Evrópu. 
Handfarangur má ekki vera stærri en 55x40x20 cm.  
Leyfilegt er að taka með tvær 23 kg töskur sem vega hvor um sig að hámarki 23 kg ef flogið er á Economy class til Bandaríkjanna og Kanada. 

Hægt er að fá nánari upplýsingar um farangur hjá Icelandair hér. 

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun