Atli Árnason
Fararstjóri
Atli þekkir land og þjóð og talar reiprennandi skosku. Hann hefur verið fararstjóri í mörg ár.
Atli Árnason hefur verið á ferð & flugi í Skotlandi síðan í febrúar 1998 og þekkir því land og þjóð nánast eins og handarbakið á sér og talar að sjálfsögðu reiprennandi “skosku / skotlensku”.
Með brennandi áhuga á sögu og menningu þjóða og því uppspretta af áhugaverðum og skemmtilegum fróðleik er tengist Skotlandi & Breska heimsveldinu.
Atli er með víðtæka þekkingu af ferðaþjónustu og hefur verið fararstjóri í mörg ár og farið með marga hópa um Skotland - nú síðast með VITA.