Birna Böðvarsdóttir
Fararstjóri
Birna hefur síðustu ár búið á Tenerife með eiginmanni sínum.
Birna fæddist árið 1967 og ólst upp í Breiðholtinu. Árið 1986 flutti hún til Vestmannaeyja þar sem hún starfaði sem dagmóðir. Árið 2001 flutti hún svo til Akureyrar og starfaði sem verkstjóri við ræstingar. Síðustu ár hefur Birna svo búið á Tenerife ásamt eiginmanni sínum. Þau eiga 5 uppkomin börn og 11 barnabörn sem öll búa á Íslandi. Birna er einstaklega gestrisin og mun taka vel á móti farþegum Icelandair VITA á Tenerife.
Ferðir:
-
Verð frá
109.900kr
á mann m.v. 2 fullorðna
-
Tenerife frá Akureyri
Allt er til alls á þessum frábæra sólaráfangastað.
» Nánar
Beint flug frá Akureyri
25. mars - 4. apríl 2025Verð frá
204.900kr
á mann í íbúð m/einu svefnherbergi á Coral Los Alisos