Davíð Gunnlaugsson PGA golfkennari
Fararstjóri
Davíð Gunnlaugsson er fæddur árið 1988. Hann hefur stundað golf frá unga aldri og alla tíð verið meðlimur í Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Davíð starfaði sem íþróttastjóri GM á árunum 2016-2023 og áður við golfkennslu og þjálfun hjá klúbbnum. Samhliða öðrum störfum hefur Davíð sinnt fararstjórn í golfferðum hjá VITA frá árinu 2011 og þá fyrst og fremst á Morgado í Portúgal. Davíð hefur lokið BA-prófi frá lagadeild og er útskrifaður PGA golfkennari frá golfkennaraskóla PGA á Íslandi.
Ferðir:
-
Verð frá
369.900kr
Á mann í tvíbýli í 10 nætur með hálfu fæði, ótakmarkað golf með golfbíl! Hægt að nota ótakmarkaða Vildarpunkta Icelandair sem niðurgreiðslu!
-
Somabay í Egyptalandi
NÝTT! Paradís fyrir íslenska kylfinga yfir vetrartíma! Magnaður 18 holu golfvöllur og flóðlýstur par 3 völlur!
» NánarVerð frá
449.900kr
á mann í tvíbýli í 11 nætur með hálfu fæði, 8 golfhringir með golfbíl! Hægt að nota ótakmarkaða Vildarpunkta Icelandair sem niðurgreiðslu!