Grétar Eiríksson
Fararstjóri
Grétar Eiríksson er íþróttafræðingur (Sport Technology MSc) og PGA golfkennari sem hefur starfað hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar frá árinu 2017. Hann hefur þjálfað fyrir hönd Íslands í golfi og einnig er hann að kenna í Golfkennaraskóla Íslands.